Get ég hraðað ferlinu við að innrita farangurinn á ný?
Já — hér á eftir eru nokkur góð ráð til að láta innritunarferli farangursins ganga hratt og auðveldlega fyrir sig:
- Kynntu þér farangursheimildir: Kynntu þér farangursheimildir hjá öllum flugfélögunum sem þú ferðast með, notaðu ströngustu heimildirnar sem viðmið til að hafa ekki of mikinn farangur og koma veg fyrir tafir við innritun eða önnur vandamál
- Notaðu sjálfsafgreiðslusjálfsala: Þegar slíku er komið við skaltu nota sjálfsafgreiðslusjálfsala til að innrita, prenta út brottafararspjöld og farangursmiða og þú sleppur við að bíða í röð til að fá aðstoð hjá starfsfólki flugfélaga.
- Fylgdu gildandi reglum um handfarangur: Gættu þess að fylgja gildandi reglum um handfarangur hvað varðar vökva, stærðartakmörk farangurs og meðhöndlun rafeindabúnaðar við öryggishlið.