Já, við getum aðstoðað þig. Við þurfum að vita hver þarf aðstoð og hve mikillar aðstoðar er þörf. Sendu okkur því vinsamlegast tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum:

  • Þarf aðstoð vegna hjólastóls frá innritun að hliði?
  • Þarf aðstoð við að komast í sæti um borð í flugvélinni?
  • Ef þú ert með eigin hjólastól þurfum við að vita stærð hans (hæð, breidd og lengd) og þyngd hans. Við þurfum líka að vita hvort að hjólastólinn sé knúinn rafhlöðu og ef svo er, hvaða tegund rafhlöðu. 
  • Sendu okkur upplýsingarnar í tölvuskeyti úr skjámyndinni ,Eyðublað vegna aðstoðar’.  Ekki gleyma að gefa upp nafn og bókunarnúmer.

Það þarf alltaf að hafa pantað hjá okkur svo við sinnum umsókn um aðstoð. Þegar bókun hefur verið gerð, höfum við samband við flugfélagið með beiðnina.

Ef þú flýgur með lággjaldaflugfélagi, hafðu samband við það vegna fyrirspurnar þinnar.